Félagsstarf eldriborgara

27.1.2021

Göngutúr verður á miðvikudag kl 13:00 frá Bústaðakirkju og um hverfið. Maður er manns gaman og við njótum þess að vera úti og spjalla. Allir velkomnir og heitt á könnunni á eftir. Hólmfríður djákni.