Félagsstarf eldriborgara

10.2.2021

á miðvikudaginn kl 12:00 er boðið upp á göngutúr frá kirkjunni um nágrennið og á eftir verður opið hús hjá okkur frá kl 13:00-16:00, við pössum uppá millibilið og virðum sóttvarnir. Spjall, spil og samvera ásamt hugvekju og bæn. Jónas Þórir kantor kemur og spilar nokkur lög og Sigurbjörg töfrar fram kaffi og meðlæti. Við hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Fossvogsprestakalls.