Félagsstarf eldriborgara

17.2.2021

Opið hús á miðvikudaginn milli 13-16, samvera með helgistund, kaffi og góðu spjalli. Upplagt að mæta með hatt í tilefni öskudagsins. Einnig er boðið uppá göngutúr kl 13:00 frá kirkjunni, ca 45-50 mínútur um nágrennið.

Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Bústaðakirkju.