Félagsstarf eldriborgara

24.3.2021

Félagsstarf eldriborgara verður á miðvikudaginn, opið hús frá kl 13-16. Spil, handavinna og prestur verður með hugleiðingu og bæn. Spilað verður Bingó frá kl 13:15 -14:15, enginn göngutúr verður á miðvikudaginn í þetta sinn. Kaffið góða Frá Sigurbjörgu er kl 14:30. Gott spjall og samvera er gulls ígildi og við hlökkum til að sjá ykkur. Siðasta samvera fyrir páska.

Starfsfólk Bústaðakirkju