Félagsstarf eldriborgara

7.4.2021

Félagsstarf eldriborgara fellur niður í þessari viku og þeirri næstu vegna samkomutakmarkanna. Boðið verður uppá göngutúr kl 13:00 um nágrenni kirkjunnar, farið verður frá safnaðarsal. Hólmfríður djákni leiðir gönguna. Allir hjartanlega velkomnir.