Félagsstarf eldriborgara

14.4.2021

Boðið verður uppá göngutúr frá safnaðarsal og samveru með helgistund á miðvikudaginn kl 13:00. pössum uppá sóttvarnir og millibil. Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Bústaðakirkju.