Félagsstarf eldriborgara

21.4.2021

 

Félagsstarf eldriborgara

Félagsstarf eldriborgara er á miðvikudögum, boðið upp á göngutúr kl 13:00. Í ljósi nýjustu frétta af covid þá er mikið um smit í hverfinu okkar og því verður engin samvera í safnaðarsal þennan miðvikudaginn. Starfsfólk Bústaðakirkju