Félagsstarf eldriborgara

28.4.2021
Félagsstarf eldriborgara
Opið hús verður á miðvikudaginn, frá kl 13-16 við gætum að sóttvörnum og virðum fjöldatakmarkanir. Prestur verður með hugleiðingu og bæn, kaffið góða á sínum stað. Einnig er boðið uppá göngutúr frá safnaðarsal kl 13:00. Hlökkum til að sjá ykkur.