Félagsstarf eldriborgara

12.5.2021

opið hús frá kl 13-16 á miðvikudag. Spil, spjall og góð samvera. Prestur verður með hugleiðingu og bæn, Jónas Þórir verður við píanóið og óvæntur gestur kemur til okkar með söng og glens.

Kaffið góða í betri kantinum og við hlökkum til að sjá ykkur því nú meigum við vera 50 talsins. Engin messa verður á Uppstigningadag við bíðum betri tíðar með hana og tertuhlaðborðið.