Félagsstarf eldriborgara

19.5.2021

Félagsstarf eldriborgara er á miðvikudaginn 19. júní frá  13-16, prestur verður með hugleiðingu og bæn, Hólmfríður djákni sér um stundina. Þetta verður síðasta samvera í safnaðarsal þetta vorið, miðvikudaginn 26. maí verður farin vorferð. Brottför frá Bústaðakirkju kl 13:00 og heimkoma um kl 18:00. Ferðinni er heitið á Akranes. Verð kr 5000 og skráning í kirkjunni í síma 5538500 eða hjá Hólmfríði djákna holmfridur@kirkja.is