Félagsstarf eldriborgara

26.5.2021

Vorferð verður farin miðvikudaginn 26. maí. Brottför frá Bústaðakirkju kl 13:00. Nánari upplýsingar og skráning hjá Hólmfríði djákna.