Félagsstarf eldriborgara byrjar á miðvikudaginn 8. sept.

8.9.2021

Opið hús á miðvikudag. Göngutúr kl 12:30 frá safnaðarsal í ca 45.mínútur. Slökun verður kl 13:30, Spil, spjall, handavinna og kaffið góða frá Sigurbjörgu. Séra María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir spilar létta tóna á píanóið og  verður með hugleiðingu og bæn. starfið er í umsjá Hólmfríðar djákna. Allir hjartanlega velkomnir.