Félagsstarf eldriborgara fellur niður þessa viku vegna fjölda smita í samfélaginu.

17.11.2021

Félagsstarf eldriborgara fellur niður þessa viku vegna fjölda covid smita í samfélaginu. við vonumst til þess að hittast í næstu viku.

bestu kveðjur til ykkar. Starfsfólk Fossvogsprestakalls.