Félagsstarf eldriborgara á miðvikudaginn

24.2.2021

Félagsstarf eldriborgara, opið hús frá kl 13-16 á miðvikudaginn, Hugleiðing og bæn, spjall og með kaffinu verða sýndir tónleikar til minningar um Sigfús Halldórsson sem að kór Bústaðakirkju tók upp í nóvember síðastliðnum. Boðið uppá göngutúr kl 13:00 um nágrennið. Hólmfríður djákni sér um stundina, hlökkum til að sjá ykkur. Munum grímuna og virðum millibil.