Félagsstarf eldriborgara á miðvikudaginn

5.5.2021
Félagsstarf eldriborgara
Opið hús frá 13-16 á miðvikudag, félagsstarf og göngutúr. Gangan er kl 13:00. Veitingar, grillaðar pylsur. Jónas Þórir kemur og spilar á píanóið. Hlökkum til að sjá ykkur, við gætum sóttvarna og fjöldatakmarkanna. Starfsfólk Fossvogsprestakalls.