Félagsstarf eldriborgara, sumarhátíð í Grensáskirkju 9.júní

9.6.2021

Sumarhátíð eldri borgara í Fossvogsprestakalli verður haldin í Grensáskirkju miðvikudaginn 9. júní kl. 14-15.30. Skráning er í síma 528 8510 í síðasta lagi á mánudagsmorgun 7. júní.