Félagsstarf eldriborgara/karlakaffi

17.1.2020

Karlakaffi heldri karla í kapellunni kl 10:00 föstudaginn 17. Janúar „Hvað eru þið að lesa“ rætt verður um bækur sem komið hafa út nýverið og spáð og spekulerað. Hlökkum til að sjá ykkur. Hólmfríður djákni sér um stundina.