Félagsstarf heldriborgara

10.11.2021

Opið hús frá kl 13:00 -16:00 á miðvikudögum, þann 10/11 Kemur Halldóra með Avon vörurnar og verður með kynningu og fullt af góðum jólatilboðum, ásamt öðru skemmtilegu. Prestur verður með hugleiðingu og bæn, kaffið góða frá Sigurbjörgu á sínum stað. Spilað og unnin handavinna eins og vant er. Hlökkum til að sjá ykkur.