FERMING Á HVÍTASUNNUDAG KL. 10:30

19.5.2021

Bústaðakirkja

Hvítasunnudagur. Fermingarguðsþjónusta kl 10:30.

Kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn kantors Jónasar Þóris.

Vegna aðstæðna er lítið rými fyrir aðra en fjölskyldur fermingarbarna.

Þennan  dag er messan klukkan 10:30 en annars eru messur í sumar kl. 20:00 á sunnudögum.