FERMINGARDAGAR 2020

14.3.2019

Fermingardagar í Bústaðakirkju 2020

 

Sunnudagur 29. mars

pálmasunnudagur 5. apríl

annar páskadagur 13. apríl.

Fjölskyldur geta valið þann dag sem hentar.

Fermingarmessurnar eru klukkan 10:30 og 13:00 ef þarf vegna fjölda.

Fermingarnámskeið byrjar viku fyrir skólasetningu í ágúst og verður síðan í törnum einu sinni í víku með hléum á milli.

Skráning verður á heimsíðunni og hefst í vor.

Nánari upplýsingar þegar nær dregur.