FERMINGARFRÆÐSLAN BYRJAR ÞANN 20. JANÚAR KL. 15:30

6.1.2021

Í gleðinni yfir því að mega hitta ykkur frá og með morgundeginum, þá gleymdist að huga að prófum hjá ykkur þessa vikuna.

 

Mér var bent á að þið væruð öll á fullu í próflestri. Það komu fallegir póstar frá nokkrum ykkar og líka foreldrum, sem óska eftir að byrja eftir viku.

 

Þess vegna frestum við tímanum þar til í næstu viku og byrjum miðvikudaginn 20. janúar.

 

Hlakka til að sjá ykkur þá og þá mæta allir