Fermingarfræðslan hefst í næstu viku, miðvikudaginn 1. september í Bústaðakirkju

25.8.2021

Fermingarfræðslan hefst í næstu viku, miðvikudaginn 1. september í Bústaðakirkju kl. 15.30 og 16.30 fyrir þau sem eru skráð þar og fimmtudaginn 2. september í Grensáskirkju kl. 15.30.