FIÐLA, SÓPRAN OG FLYGILL Í KVÖLDMESSU

13.8.2020

Bústaðakirkja

Kvöldmessa sunnudag kl. 20:00.

Þetta er messa með breyttu formi í tali og tónum

Tónlistarflutning annast Ísabella Leifsdottir, sópran, Hjöleifur Valsson fiðluleikari og kantor Jónas Þórir. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og messuþjónar leiða stundina. Allir velkomnir.