Fjölmenni á Jólasöngvum fjölskyldunnar

16.12.2012

Það var mikið fjölmenni á Jólasöngvum fjölskyldunnar. Börnin úr Fossvogsskóla stóðu sig með mikilli prýði í helgileiknum. Hér að ofan má klikka á Myndir og skoða myndir sem Þráinn Þorvaldsson tók.