Fjölskylduguðsþjónusta kl 11:00 athugið aðeins ein messa þennan sunnudag.

31.5.2020

Fjölskyldumessa á sunnudag 31. maí, Hvítasunnudag kl. 11:00

Daníel Ágúst og Sóley ræða við börnin, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir messar og félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða söng undir stjórn Jónasar Þóris og messuþjónar aðstoða.

Vegna aðstæðna verður ekki boðið upp á kaffi og meðlæti eins og venja hefur verið. Það bíður betri tíma. Aðeins ein messa þennan dag

Allir velkomnir.