Fjölskyldumessa og grill í lok vetrarstarfs sunnudaginn 18. maí kl. 11:00

13.5.2014

         

Grillhátíð og fjölskyldumessa í lok vetrarstarfs sunnudaginn 18. maí kl. 11:00

Falleg sköpunar- og sumarlög. Engla- og barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Svövu Kristínar Ingólfsdóttur. Jónas Þórir við hljóðfærið

Grill og leikir eftir messu. Allir velkomnir í lokahátíð vetrarstarfsins. Munið breyttan messutíma sem verður fram á haust kl. 11:00