Foreldramorgnar

1.9.2014

Nú er að hefjast að nýju foreldrasamveran hjá okkur í kirkjunni. Við hittumst á fimmtudagsmorgnum kl 10:00-12:00. Helga Vilborg sér um stundina og allir eru hjartanlega velkomnir. spjall, söngur, góð samvera og boðið upp á hressingu.