Góðgerðartónleikar til styrktar krabbameinssjúkum börnum.

13.4.2014

Karlakór Stór- Kapítulans í Finnlandi ásamt einsöngvurum, verður með styrktartónleika í Bústaðakirkju 13. apríl 2014  kl 20:00.

Stjónandi er Gunnar Döragrip.

Aðgangseyrir er frjáls, frjáls framlög við innganginn.

Allir hjartanlega velkomnir sem vilja hlusta á góða tónlist og styrkja gott málefni í leiðinni.