Guðsþjónusta og barnamessa falla niður sunnudaginn 9. janúar.

9.1.2022

Enn er covid að stríða okkur og við verðum því miður að fella niður helgihald á sunnudaginn. Hlökkum til að hittast vonandi sem fyrst. Guðs blessun fylgi ykkur öllum inn í nýja árið.