Haustferð eldriborgarastarfs Fossvogsprestakalls, Bústaðakirkju og Grensáskirkju

25.9.2019

Haustferð Eldriborgarastarfs Bústaðakirkju og Grensáskirkju Fyrirtækið Flúðasveppir heimsótt og snætt á Farmers Bistro, boðið upp á ýmislegt gómsætt sem ræktað er á staðnum. Keyrt í gegnum Þingvelli á leið heim og haustlitirnir skoðaðir. Verð 5000 kr Fararstjórar: Hólmfríður djákni og María prestur 25. september Brottför kl.12:30 frá Grensáskirkju og kl. 13:00 frá Bústaðakirkju Skráning og upplýsingar í síma 553 8500 og 528 4410 Skráningu lýkur um hádegi 16.9. Fossvogsprestakall grensaskirkja.is kirkja.is