Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs kl. 13:00

16.9.2021

Haustguðsþjónusta Eldriborgararáðs kl. 13:00. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Þóreyju Dögg Jónsdóttur djákna. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Antóníu Hevesí organista. Eftir Guðsþjónustuna verður boðið upp á veglegar veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar.