Helgihald og félagsstarf fellur niður

20.4.2021

Í ljósi aðstæðna í hverfinu verður ekki helgihald í Bústaðakirkju sunnudaginn 25. apríl.

Æskulýðs- og unglingastarf og starf eldri borgara er einnig sett á bið, þar til ástandið breytist.