HELGIHALD UM BÆNADGA OG PÁSKA

30.3.2021

Bústaðakirkja

 

helgihald um bænadaga og páska

Skírdagurstreymistund á heimasíðunni kirkja.is og facebook síðu Bústaðakirkju

Sr. María annast þjónustu með Ástu og kórfélögum.

 

Föstudagurinn langistreymistund á heimasíðunni kirkja.is og facebook síðu Bústaðakirkju

Sr. Eva Björk annast þjónustu með Jónasi Þóri og Grétu Hergils sópran.

Páskadagur hátíðarmessurkl. 08:00 og 09:00 Hólmfríður djákni og sr. Pálmi annast þjónustu með kór og Jónasi Þóri

55 manns geta komið í hvora messu og verða í tveimur hólfum kirkju og safnaðarheimili.

Fólk er beðið að skrá sig með tölvupósti palmi@kirkja.is og eða í síma Bústaðakirkju 553 8500

Annar páskadagurfermingarmessur kl. 10:30 og 12:00

Við erum öll í þessu saman og gerum þetta saman.