Helgileikurinn gekk vel

15.12.2019

Börn úr Fossvogsskóla sýndu helgileik í fjölskyldumessu á 3. sunnudegi í aðventu. Kirkjan var þéttsetin og allir í aðventugírnum. Takk kæru börn fyrir að koma okkur öllum í hátíðarskap.