Helgistund í Bústaðakirkju

28.3.2020

Nú í samkomubanninu birtum við í Fossvogsprestakalli helgistundir á netinu hverja helgi. Hér er nýjasta helgistundin sem var haldin í Bústaðakirkju. sr. Eva Björk þjónar, Jónas Þórir spilar á orgel og píanó og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja. Njótið helgarinnar og komandi viku kæru vinir.

 

Hér linkur til að klikka og helgistundin er þín.

 

https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/530143564357438/