Helgistund á netinu frá Bústaðakirkju

9.1.2022

Hér fær tónlist Jóns Múla Árnasonar að njóta sín í tilefni af 100 ára ártíð hans. Jónas Þórir spilar á flygil og Sigurður Flosason á saxófón. Una Dóra Þorbjörnsdóttir og Marteinn Snævarr syngja lagið Undir stórasteini og Anna Sigríður Helgadóttir syngur lagið Ljúflingshóll. sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur hugleiðingu.

 

https://youtu.be/wKedacUdYc8