HELGISTUND Á SUMARDAGINN FYRSTA

23.4.2020

Gleðilegt sumar kæru vinir! Hér er stutt helgistund frá okkur í Fossvogsprestakalli. Jónas Þórir spilar og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja fyrir okkur sumarlag. Daníel Ágúst Gautason djákni flytur okkur hugleiðingu og með honum þjónar sr. Eva Björk Valdimarsdóttir.

 

 

Hér er linkur á helgistundina:

 

https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/871960769938277/