Helgistund Uppstigningadags

21.5.2020

Það er engin Guðsþjónusta í dag Uppstigningadag í Bústaðakirkju en hér fyrir neðan er linkur inn á helgistund dagasins. Það eru Eva Björk Valdimarsdóttir prestur, Daníel Ágúst Gautason og Hólmfríður Ólafsdóttir djáknar sem að þjóna. Félagar úr kór Grensáskirkju syngja undir stjórn Ástu Haraldsdóttur. Njótið.

https://www.facebook.com/Fossvogsprestakall/posts/165719058253798