Jólaprjónakvöld

20.12.2021

Prjónakvöld kl 20:00 í kvöld mánudag. Heitt súkkulaði og kruðerí að hætti kvenfélagskvenna. Hlökkum til að sjá ykkur og við gætum að sóttvörnum.