Jólasöngvar á 4. sunnudegi í aðventu

17.12.2019

Sunnudagur 22. desember

Jólasöngvar fjölskyldunnar í Bústaðakirkju kl. 11.

Stund fyrir alla fjölskylduna þar sem andi jólanna ræður og jólalögin sungin.

Piparkökur og kósý eftir stundina.

Umsjón Daníel Ágúst, Sóley Adda, Jónas Þóruir og Pálmi.