JOLASTUND FYRIR BÖRNIN

26.12.2020

Við færum ykkur jólastund barnanna beint heim í stofu. Danni, Sóley og Jónas eru í sannkölluðu jólaskapi. Við syngjum saman, fáum heimsókn frá Rebba og Mýslu og heyrum söguna um þorpið sem að gleymdi næstum því jólunum. Jónas leiðir tónlistina meistaralega á flyglinum og við hvetjum ykkur öll til að syngja með. Gleðileg jól.

Hér er hægt að horfa á stundina á YouTube:

https://www.youtube.com/watch?v=VcDEQ4PVEHQ&feature=emb_logo

Hér er hægt að horfa á stundina á Facebook:

https://www.facebook.com/355256371561780/videos/1401122583570249