Karlakaffi heldri karla.

11.10.2019

Karlakaffi er samvera fyrir heldiri karla og byrjar kl 10:00, samveran er í kapellunni við safnaðarsalinn.  Vínarbrauð og rjúkandi heitt kaffi í boði. Hólmfríður djákni sér um stundina.