Karlakaffi heldri karla.

11.9.2020

Fyrsta karlakaffi haustsins er á föstudaginn 11. september frá kl 10:00-11:30. Rjúkandi heitt á könnunni og nýbakað bakkelsi, Hólmfríður djákni sér um stundina og sýnir einnig myndir frá liðnu sumri "ferðumst innanlands". Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Fossvogsprestakalls.