Karlakaffi heldri karla verður á föstudaginn 21. feb kl 10:00

21.2.2020

Karlakaffið verður á föstudaginn 21. febrúar kl 10:00, hugguleg stund í morgun sárið, rjúkandi heitt á könnunni og kruðerí með. Hólmfríður djákni sér um stundina, myndasýning frá uppbyggingu Bústaðahverfisins.