Komdu og taktu þátt í skemmtilegu og gefandi kirkjustarfi

17.10.2019

Barnastarf kl. 11:00

Fjölbreytt og gefandi stund fyrir alla fjölskylduna.

Daníel Ágúst, Sóley Adda og Jónas Þórir.

Hressing eftir stundina.

 

Guðsþjónusta kl 14:00 á allra heilagra messu

Kór Bústaðakirkju undir stjórn Antoníu Hevesi. Messuþjónar og sr. Evu Björk Valdimarsdóttur þjóna.

Hressing eftir stundina og allir velkomnir