Kórastarf barna og unglinga er að fara af stað hjá okkur

28.8.2014

Metnaðarfullt barna og unglingakórastsarf byrjar í Bústaðakirkju 3. sept og verður á miðvikudögum og fimmtudögum  í vetur.

Englakór miðvikudaga kl 16:15-17:00 fyrir 5-7 ára börn

Barnakór miðvikudaga kl 17:15 - 18:00 fyrir 8-10 ára börn

Stúlknakór fimmtudaga kl 16:00-17:30

Lagður er metnaður í heilbrigða raddbeitingu, túlkun, leik og framkomu.

Kórarnir koma fram i messum, á aðventuköldi og vortónleikum auk annarra viðburða.

Kórstjóri er Svava Kristín Ingólfsdótti

píanóleikari er Jónas Þórir Kantor

Skráning og nánari upplýsingar á netfangi : svavaki@simnet.is og í gsm 867 7882