kvenfélag Bústaðasóknar

11.11.2019

Kvenfélagsfundur í kvöld mánudag kl 19:30. Skemmtifundur fyrir allar konur, Kristín Stefáns förðunarfræðingur kemur með  No name snyrtivörur og fatnað úr veslun hennar á Garðatorgi, hægt að gera góð kaup. Hún fræðir okkur um útlit o.s.frv. Veitingar að hætti kvenfélagskvenna. Hlökkum til aðsjá ykkur, stjórnin.