Kvöldmessa kl 20:00 á sunnudagaginn

18.8.2019

Létt og skemmtileg tónlist í flutningi félaga úr kór Bústaðakirkju undir stjórn Jónasar Þóris. Trompetleikur Gunnar Kristinn Óskarsson,  messuþjónar aðstoða.  sr. Pálmi Matthíasson og sr. María Ágústsdóttir þjóna fyrir altari. Fermingarbörn vetrarins í Fossvogsprestakalli eru sérstaklega boðin velkomin, fundur verður með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir messuna.

Heitta á könnunni í safnaðarsal. Hlökkum til sjá ykkur sem flest.