KVÖLDMESSA Á LJÚFUM NÓTUM. LJÚKUM HELGINNI MEÐ LJÚFRI KVÖLDMESSU

20.8.2020

Bústaðakirkja.

 

Kvöldmessa sunnudag kl. 20:00. Falleg og grípandi tónlist flutt af Unu Dóru Þorbjörnsdóttur sópran  og Jónasi Þóri kantor. Messuþjónar og sr. Pámi annast þjónustu. Allir velkomnir í ljúfa kvöldstund í tali og tónum.

Þetta er síðasta kvöldmessan að sinni þar sem nú taka við fermingar, ef Guð lofar.