KVÖLDMESSA Á LJÚFUM NÓTUM. LJÚKUM HELGINNI MEÐ LJÚFRI KVÖLDMESSU

20.8.2021

Kvöldmessa með sumarblæ á sunnudag kl. 20:00.

Félagar úr kór kirkjunnar annast tónlist ásamt kantor Jónasi Þóri.

Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir annast þjónustu ásamt messuþjónum. Kvöldmessur með sumarblæ eru gefandi gæðastundir sem ljúka helginni á fallegan hátt. Allir hjartanlega velkomnir.